Fréttir
Frönsk vín
Frakkland og vín
Stéphane Aubergy hjá Vínekrunni leiðir okkur í allan sannleikann um Frakkland og vín.
Stéphane kemur úr Búrgúndý héraði í Frakklandi og ræddi um mörg vínsvæði í Frakklandi. Hann fjallaði á fróðlegan hátt um vín og mismun vína frá hinum ýmsu héraðum.