Fréttir
Fukushima slysið
Fukushima slysið, viðbrögð og afleiðingar
Dr. Sigurður Emil Pálsson viðbúnaðarstjóri Geislavarna ríkisins fjallaði um hvað gerðist þennan afdrifaríka dag 11.
mars 2011 þegar stærsti jarðskálfti sögunnar var í Japan. Hvernig brugðist var við í Japan og af heimsbyggðinni (þar á meðal á Íslandi) og hverjar afleiðingar
hafa verið.
Hamfarirnar ollu meðal annars skemmdum á Fukushima 1 kjarnorkuverinu. Stjórnendur versins hafa verið gagnrýndir og einnig kom fram gagnrýni á stjórnvöld í Japan.Sigurður Emil fjallaði á fróðlegan hátt um hamfarirnar og heilsufarslegar afleiðingar slyssins.