Fréttir
Vestmannaeyjar
Myndun Vestmannaeyja
Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur fræddi okkur um tilurð Vestmannaeyja.
-Ungur berggrunnur, móberg og hraun, setlög
-Eldstöðvakerfi með 70-80 goseiningum
-Virknismiðja á og við Heimaey
-Tvær langar goshrinur fyrir 5-6 þús. og 8-9 þús. árum
-Surtseyjargos og Heimaeyjargos tengdir atburðir
-Vel vaktað eldstöðvakerfi
-Nálægð við byggð