Fréttir
500. fundurinn
500. fundur rótarýklúbbs Grafarvogs
Rótarýklúbbur Grafarvogs fór í Hótel -og matvælaskólinn í MK
Í tilefni af 500. fundi Rótarýklúbbs Grafarvogs var fjölmennt í Hótel - og matvælaskólann í Menntaskóla Kópavogs. Afmælishátíðin hófst með fordrykk kl. 18.15.