Fréttir

28.11.2012

Strætó

Heimsókn í Strætó

Reynir Jónsson framkvæmdarstjóri Strætó bs. bauð klúbbnum í heimsókn.

Meginmál

Félagar úr Rótarýklúbbi Mosfellsbæjar fóru með okkur í heimsóknina.

Reynir Jónsson framkvæmdarstjóri Strætó bs. bauð okkur í heimsókn og kynnti fyrir okkur starfsemina og breytingar undanfarinna ára. Reynir fræddi okkur um Strætó og fórum við í skoðunarferð um fyrirtækið –  hann sýndi okkur aðstöðuna og boðið var uppá veitingar. Kynning á starfsemi Strætó – en fyrirtækið hefur breyst mikið á undanförnum árum. Nú boðið upp á ferðir út á land.