Fréttir
Lestur, lesskilningur og hraðlestur
Lesskilningur í hraðlestri
Jón Vigfús skólastjóri Hraðlestrarskólans kom á fund og fræddi okkur um lestur, lesskilning og hraðlestur.
Hraðlestur getur verið einföld leið til að gera lestur ánægjulegri. Auka lestrarhraða, auka lestrarskilning, auka lestrareinbeitingu og umfram allt að ýta undir meiri lestaránægju.