Fréttir
Komur hvítabjarna til Íslands
Hvítabirnir frá Grænlandi til Íslands
Karl Skírnisson dýrafræðingur á Keldum upplýsir um komur hvítabjarna til Íslands.
Karl fræddi okkur um lífshætti hvítabjarnarins sem er stærsta rándýrið á þurrlendi. Hann sagði okkur einnig að íslendingar væru illa undirbúnir hvítabjarnakomum en mikilvægt væri að rannsaka dýrin vel sem eru felld og nota niðurstöðurnar til að læra af þeim.