Fréttir
Lífið er yndislegt - MND sjúkdómur
Að lifa eða deyja. Það er spurningin!
Guðjón Sigurðsson formaður MND samtakanna fjallaði um sjúkdóminn og útskýrði hann.
Ekki er vitað um orsök sjúkdómsins. Fyrstu vísbendingar eru oftast máttleysi í útlim, kannski í einum fingri eða fæti. Einnig breyting á tali og kynging verður erfiðari. Skilaboð Guðjóns til okkar voru: Munum það mikilvægasta: Brosum og njótum augnabliksins.