Fréttir

24.10.2012

Neysluvatn á Íslandi

Vatn

Hrólfur Sigurðsson sérfræðingur á örveirudeild Matís sagði frá dreifingu á vatni og hringrás vatnsins.

Hrólfur fjallaði um hvað ákvarðar gæði neysluvatns. Eitt það  mikilvægasta í vatninu er uppruni örverumengunar. Tegundir neysluvatns í vatnsveitum er flokkað eftir notendum. Kostir íslensks neysluvatns er lítið mengað frá iðnaði og landbúnaði. Við erum heppin á Íslandi að eiga mikið og gott grunnvatn.