Fréttir

10.10.2012

Framtíðarsýn Landsvirkjunar

Sæstrengir og önnur spennandi orkumál

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar fræddi okkur um sæstrengi og önnur spennandi orkumál.

Hörður talaði um framtíðarsýn Landsvirkjunar. Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi.