Fréttir

3.10.2012

Íslenska Rótarýumdæmið

Rótarýmálefni

Kristján Haraldsson umdæmisstjóri byrjaði á því að færa klúbbnum fána frá Japan.   

Kristján sagði aðeins frá sjálfum sér og hvað hann hefði starfað um ævina. Hann fjallaði um rótarýmálefni og sögu rótarý í heiminum. Íslenska rótarýumdæmið var stofnað árið 1946. Kristján fjallaði um stefnumótun hjá alþjóða rótarýhreyfingunni og einkunnarorð Sakuji Kyoko Tanaka forseta RI 2012 - 2013 PEACE THROUGH SERVICE sem þýtt var ÞJÓNUSTA Í ÞÁGU FRIÐAR. Okkur var bent á að skoða www.rotary.is og www.rotary.org