Fréttir
Náttúruvá
Óveður
Ari Trausti Guðmundsson fjallaði um náttúruvá eins og varð fyrir norðan í haust þegar skall á með miklu vetrarveðri skyndilega og margar kindur grófust undir fönn.
Sjóslys, snjóslys og eldgos hafa verið tíð í gegnum aldirnar á Íslandi. Eins eru skriðuföll algeng eins og aurskriður. Ari Trauti sagði frá því að búið væri að kortleggja öll eldstöðvarkerfi Íslands sem eru um þrjátíu talsins. Einnig er búið að kortleggja jarðskjálftasvæðin á landinu.