Fréttir
Fræðsla um umferðarmál
Umferðaröryggismál og umfeðaröryggisáætlun
Gunnar Geir Gunnarsson framkvæmdastjóri umferðaröryggissviðs Umferðarstofu fjallaði um umferðaröryggismál og umferðaröryggisáætlun.
Gunnar Geir fjallaði um tvö yfirmarkmið umferðaröryggismála á árunum 2011 - 2022.
1. Þar sem fæstir látast
2. Fækka látnum og alvarlega slösuðum.
Haldið verður umferðarþing í Reykjavík í haust og þemað verður slasaðir og óvarðir vegfarendur. Þar verður fjallað um gangandi vegfarendur og hjólreiðarfólk sem hafa aukist til muna á síðustu árum.