Fréttir
Jafnlaunastaðall
Íslenskur jafnlaunastaðall
Sigurður M Harðarson sérfræðingur hjá NorCon ehf. sagði frá vinnu við gerð á nýjum jafnlaunastaðli
Staðallinn er öflugt tæki í baráttunni við launamisrétti kynjanna. Markmiðið með staðlinum er að fyrirtæki og stofnanir sjái sér hag í að innleiða hann og nota sem leiðarvísi við launaákvarðanir. Vinnan við gerð íslenska jafnlaunastaðalsins er brautryðjendastarf sem á sér ekkert fordæmi.