Fréttir
Þýskaland - Ísland - Japan
Aðalræðismaður þjóðverja í suðurhluta Japans
Alexander Olbricht er þjóðverji frá Bæjaralandi.
Alexander Olbricht kynntist íslenskri eiginkonu sinni í Munchen og lærði íslensku sem hann talar vel. Auk þess talar hann einnig ensku, frönsku, sænsku, japönsku og fleiri tungumál. Alexander er í rótarý klúbbi í Japan.