Fréttir

8.8.2012

Grillkvöld

Fyrsti fundur starfsársins

Grillkvöld haldið heima hjá Kjartani Eggertssyni forseta

Fyrsti fundur starfsársins haldin í Fiskakvísl á heimili Kjartans forseta. Böðvar hirðkokkurinn okkar sá um góðan grillmat og eftirrétt. Fundurinn var léttur og skemmtilegur enda margt sem þurfti að ræða og spjalla um að loknu sumarleyfi. Góð mæting var á fundinum.