Fréttir

10.5.2012

Góðar frétti og starfsgreinaerindi

Á fundi nr. 480 var haldið starfsgreinaerindi. Líka var fastur liður sem heitir góðar fréttir. Eins og alltaf var gaman að heyra um að sem gott gerist hjá félögum og m.a. sagðist Björn Tryggvason vera orðin afi í 5. sinn og í vikunni í 6. sinn.
Starfsgreinaerindi Erlu

Starfsgreinaerindi Erlu var fróðlegt og skemmtilegt en hún vinnur hjá Einkabankaþjónustu Landsbankans. Hún sagði líka frá uppvexti sínum í hópi 8 systkina á Vopnafirði.