Fréttir
Nýr eRótarý klúbbur
Stofnaður 18. apríl 2012
Félagar koma í heimsókn 23 maí
Það er sérstakt gleðiefni að tilkynna að stofnfundur fyrsta e-klúbbs á Íslandi fór fram 18 apríl. Klúbburinn fékk nafnið eRotary Ísland. Rkl.-Rvk Grafarvogur er einn af þrem móðurklúbbum hind nýja klúbbs.Fyrsti forseti klúbbsins var kjörinn Agnes Gunnarsdóttir og viðtakandi forseti er Perla Björk Egilsdóttir. Aðrir sem kjörnir voru í stjórn eru Hulda Bjarnadóttir sem ritari, Eiríkur Magnús Jensson sem gjaldkeri, Kristján Leifsson sem stallari og Guðmundur Gísli Ingólfsson sem varaforseti.