Fréttir

13.3.2012

Heimsókn frá Rótaractklúbbnum Geysi

Félagar úr GeysiÞrír félagar úr Geysi heimsóttu Grafarvogsklúbbinn þann 7. mars og sögðu frá afar merkilegri Indlandsferð sinni.

Þau fóru í bólusetningarferð til Indlands og fengu að kynnast lífinu þar og taka þátt í ýmsu, eins og stíflugerð og kynningu vegna bólusetningarinnar. Afar fróðlegt erindi sem á leið til allra rótarýfélaga.