Fréttir
Fjórir nýir félagar bættust við
25. janúar og 1. fe
brúar 2012 bættust fjórir nýir félagar í Grafarvogsklúbbinn.
Þetta eru þau Björn Vernharðsson sálfræðingur, Sigurrós Bragadóttir sjóðsstjóri og Erla Guðrún Magnúsdóttir sérfræðingur hjá Landsbankanum. Þau eru góð viðbót og tilhlökkunarefni að starfa með þeim. Einnig kom "gamall" félagi, Ásta Þorleifsdóttir, aftur í klúbbinn.
Þann 1. febrúar gekk Gyða Bjarnadóttir, augnlæknir, í klúbbinn.
Við bjóðum þessa nýju félaga hjartanlega velkomna.