Fréttir
Nýir félagar
Þrír nýir félagar munu bætast í góðan hóp Grafarvogsklúbbsins á næstu dögum.
Það er alltaf tilhlökkunarefni að fá nýja félaga og skemmtilegt að sjá hvernig þeir blandast við hópinn sem fyrir er. Síðast voru teknir inn fimm nýir félagar í einu og það tókst afar vel - svo vel að nú man enginn eftir því að þeir eru "nýir".
Með þessari viðbót verður fjöldi klúbbfélaga 29.