Fréttir

9.11.2011

Rótarýsjóðurinn

Polio Plus verkefnið

Ólafur Helgi Kjartansson flytur erindi

Ólafur Helgi Kjartansson, Rkl. Selfossi, kynnir Rórarýsjóðinn og lokahnykkinn í Polío Plus verkefninu.

Margrét Björg Ástvaldsdóttir segir frá dvöl sinni í sumarbúðum í Belgíu síðastliðið sumar en hún fór á vegum klúbbsins.
Jón Þór Sigurðsson sér um fundinn. Kristján Gunnarsson flytur 3 mínútur.