Fréttir
Árni Kristmundsson með fyrirlestur
„Áhrif sjúkdóma á nytjastofna sjávar- og ferskvatnsfiska á Íslandi.“
Félagar úr Rkl. Mosfellssveitar koma í heimsókn
Árni Kristmundsson, deildarstjóri fisksjúkdómadeildar Tilraunastöðvar HÍ. í meinafræði að Keldum flytur fyrirlestur sem nefnist:
„Áhrif sjúkdóma á nytjastofna sjávar- og ferskvatnsfiska á Íslandi.“
Félagar okkar og vinir úr Rótarýklúbbi Mosfellssveitar koma í heimsókn.
Helgi S. Helgason sér um fundinn.
Kjartan Eggertsson flytur 3 mínútna erindi.