Fréttir
Gufuneskirjugarður heimsóttur þann 5. október
Bjarni Grímsson sér um fundinn
Mæting kl. 18.00 í Gufuneskirkjugarði.
Mæting hjá þjónustuhúsi kirkjugarðsins þ.e. við húsið á holtinu til hliðar við aðalhliðið. (Hjá skrifstofunni).
Kl. 18.15 verður farið í skoðunarferð um garðinn og verðum við komin aftur vel fyrir kl. 19.00 en þá verður borðað og fundurinn kláraður.
Heimir Janusarson er yfir Gufunesgarði og mun fræða okkur um garðinn ; sögu, hlutverk og fleira forvitnilegt.
Athugið að mæta stundvíslega og klæða ykkur í samræmi við veður.