Fréttir
Mótorhjólaferðin langa sem tók fimm ár
Danmörk, Noregur, Svíðþjóð, Þýskaland, Pólland, Austurríki og Ungverjaland
Björn Viggósson sér um fundinn 21. sept.
Mótorhjólaferðin langa sem tók fimm ár.
Björn Viggósson segir frá æfintýralegum mótorhjólaferðalögum með Rótarýfélögum um meginland Evrópu, ferð sem tók fimm ár að ljúka. Sagt er að fólk kynnist í Rótarý en verði vinir á hjólum.
Þorlákur Björnsson með 3 mínútur.