Fréttir
Auður G. Eyjólfsdóttir með starfsgreinarerindi á næsta fundi
Viðfangsefni tannlæknis og rekstur stofu
Auður G. Eyjólfsdóttir hefur umsjón með fundinum og flytur starfsgreinarerindi um viðfangsefni tannlæknis og rekstur tannlæknastofu.
Einn af hornsteinum í starfi Rótarý er að kynnast störfum hvors annars til þess að auka skilning og víðsýni.
Þorsteinn Ingi Kragh verður með 3ja mínútna erindi, flutt að hætti Atla.