Fréttir

7.12.2011

Bjöggi kemur með Zitarinn 7. desember

Jón Þór Sigurðsson sér um fundinn

Björgvin Gíslason, gítargúru og zítarsnillingur leiðir okkur í allan sannleikann um leyndardóma Zítarsins.

Atli Þór Ólafsson kynnir Björgvin.

Björgvin Gíslason, gítargúru og zítarsnillingur leiðir okkur í allan sannleikann um leyndardóma Zítarsins.
Björgvin er vel þekktur gítarleikari og hefur spilað með hljómsveitunum:  Zoo, Falcon, Opus4, Pops, Náttúru, Náttúru2, Náttúru3, Náttúru4, Pelican, Paradís, Póker og fleirum.  Hann hefur leikið inn á ótal hljómplötur og þrjár sólóplötur: Öræfarokk, Glettur og Örugglega. Meiri upplýsingar eru á heimasíðu hans:  http://bjorgvingislason.com/

Zitar eða sitar er indverskt strengjahljóðfæri með 21- 23 strengi og oft fagurlega skreitt.  Bítlarnir og fleirri þekktar hljómsveitir hafa hafa notað sitar í lögum sínum.   Sjá nánar a vefsíðu: http://en.wikipedia.org/wiki/Sitar

Jón Þór Sigurðsson sér um fundinn og flytur 3 mínútur.