Eldri dagskrá

Dagskrá RR starfsárið 2014-2015


                              2014

1. fundur, 2. júlí: Starfskilafundur/stjórnarskipti.

    22. ágúst: Berjaferð.

2. fundur, 6. ágúst:

.Einar Falur Ingólfsson flytur erindið "Beygt út af brautinni - Frá Keflavík til Reykjavíkur"

3. fundur, 13. ágúst: Jón Kalmann Stefánsson kynnti bók sína "Fiskarnir hafa enga fætur" .

4. fundur, 20. ágúst: Ari Trausti Guðmundsson útskýrði jarðfræði Reykjanesskagans og jarðhræringar í Bárðarbungu..

5. fundur, 27. ágúst:  Omega 3 fitursýrur eru málið - fyrirlestur Guðmundar G. Haraldssonar um merkar uppfinningar og framleiðslu úr íslensku hráefni.

6. fundur, 3. september:

Ebólaveiran - varnir og viðbrögð. Erindi flytur Haraldur Briem.

7. fundur, 10. september:

Ólafur Hjálmarsson,  hagstofustjóri flytur erindi um fjölbreytt verkefni Hagstofunnar

    13. september 2014: Hátíðarveisla í tilefni 80 ára afmælis Rótarýklubbs Reykjavíkur, 18:45 hefst með  fordrykk;  hátíðarræða, tónlist og kjör heiðursfélaga.
8. fundur, 17. september: Víðir Reynisson, almannavarnardeild embættis ríkislögreglustjóra fjallar um jarðelda og náttúruvá.

9 . fundur, 24. september: Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur flytur erindi sem hann nefnir "Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar - framkvæmdin".

10. fundur, 1. október; Árni Heimir Ingólfsson: "Heimsmenningin og íslenskt sönglíf á 17. öld”.

11. fundur, 8. október; Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð flytur erindi um samfélagsábyrgð og áhrif hennar á rekstur fyrirtækja.

    10.-11. október: Umdæmisþing í Garðabæ.

12. fundur, 15. október: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, dósent í heilsuhagfræði, mun flytja erindi sem hún nefnir  “Borgar sig að bíða ? Um síðbúna umbun”.

13. fundur, 22. október

: Bjarki Sveinbjörnsson, "ÍSMÚS gagnagrunnurinn”.

14. fundur, 29. október:   Anna Stefánsdóttir, formaður "Spítalans okkar" og Jóhannes M. Gunnarsson, læknir, flytja erindi sem þau nefna “Spítalinn okkar - landssamtök um uppbyggingu nýs húsnæðis Landspítala”.

15. fundur, 5. nóvember: Heimsókn Guðbjargar Alfreðsdóttur, umdæmisstjóra Rótarý á Íslandi.

   8. nóvember: Ferð RR á sýningu íslensku óperunnar á Don Carlo laugardaginn 8. nóvember. Miðarnir eru í salnum og kosta kr. 6.800. Félagar nálgast miða í miðasölunni.

16. fundur, 12. nóvember: Benedikt Jóhannesson flutur erindi sem hann nefnir  "Heimurinn, tölurnar og Guð".

17. fundur, 19. nóvember: Geir H. Haarde ræðir samskipti Íslands og USA á næstu árum.

18. fundur, 26. nóvember: Guðmundur Þóroddson flytur erindi um útflutning þekkingu og reynslu á sviði orku og jarðvarma.

19. fundur, 3. desember: Vesturbærinn og veröldin. Ástráður Eysteinsson segir frá nýlegum skáldverkum Matthíasar Jóhannessen. 

20. fundur, 10. desember: Gunnlaug Thorlacius, félagsráðgjafi ræðir um vinnu, sem miðar að því að hindra að vandamál foreldra hafi áhrif á heilsu og líðan barna síðar á lífsleiðinni.

21.fundur, 17. desember: Aðventukvöld í Dómkirkjunni.

22. fundur, 30. desember: Niðjafundur (14 ára og yngri).

                              2015

23. fundur, 7. janúar: Þorsteinn Víglundsson fjallar um kjarasamninga og hagstjórn.

24. fundur, 14. janúar: Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar flytja erindið “Framtíðarsýn Reykjanesbæjar - Að bæta námsárangur”.

25. fundur, 21. janúar: Kvöldfundur um innri málefni.

26. fundur, 28. janúar

: Guðbjörg Jóhannesdóttir, sóknarprestur í Langholtssókn flytur erindið "Staða Þjóðkirkjunnar".

27. fundur, 4. febrúar

: Auður Hauksdóttir, stjórnarformaður og forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, flytur erindi um stofnunina og starfsemi hennar. Frú Vigdís fyrrv. forseti ávarpar félaga.

28. fundur, 11. febrúar: Birgir Jakobsson, landlæknir, fjallar um Embætti landlæknis og heilbrigðismál á Íslandi.

29. fundur, 18. febrúar: Róbert Haraldsson, prófessor í heimspeki við HÍ, talar um tjáningarfrelsi.

30. fundur, 25. febrúar: Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, heldur erindi um hljómsveitina og starfsemi hennar.

31. fundur, 4. mars: Kvöldfundur. Heimsókn í Zymetech, Fiskislóð 39 kl 17:00 og á Víkin-Sjómannasafni Reykjavíkur; kvöldverður Víkinni kl 19:00.

32. fundur, 11. mars: Kristján Davíðsson fjallar um sjávarútveginn í Noregi.

33. fundur, 18. mars: Kvöldfundur - spilakvöld undir styrkri stjórn Benedikts Jóhannesarsonar. Spennandi.

34. fundur, 25. mars: Rannveig Magnúsdóttir fjallar um matarsóun.

35. fundur, 1. apríl: Inga Lára Baldvinsdóttir safnvörður myndsafns Þjóðminjasafnsins.

36. fundur, 8. apríl: Ólafur Davíðsson, fyrrv. sendiherra í Berlín og ráðuneytisstjóri segir frá borginni og sögu hennar. Undirbúningur fyrir ferð RR félaga til Berlínar 7. -10. maí 2015.

37. fundur, 15. apríl: Ari Matthíasson, nýskipaður þjóðleikhússtjóri, segir frá því sem framundan er í leikhúsi landsmanna og nýjum áherslum.

38. fundur, 22. apríl: Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor, segir frá nýloknu eldgosu í  Holuhrauni og áhrifum eldgoss á flugsamgöngur.

39. fundur, 29. apríl: Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, flytur starfsgreinaerindi sitt.

40. fundur, 6. maí: Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF, Samtaka ferðaþjónustunnar, ræðir um stöðu ört vaxandi atvinnugreinar.

   7. -10. maí: Ferð RR til Berlínar (nánari dagskrá ferðar síðar)

41. fundur, 13. maí: Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri flytur erindi um framtíð Ríkisútvarpsins.

42. fundur, 20. maí: Trausti Jónsson veðurfræðingur spáir í sumarveðrið.

43. fundur, 27. maí: Niðjafundur, 15 ára og eldri. Salvör Nordal, stallari kynnir hlutverk Rótary og ræðir málin við gesti.

44. fundur, 3. júní: Jón Atli Benediktsson, prófessor og nýkjörinn rektor HÍ flytur erindi um Háskóla Íslands.

45. fundur, 10. júní: Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholti flytur erindið "Skálholt í nútímanum".

46. fundur, 24. júní:  Magnús Karl Magússon, prófessor við læknadeild HÍ flytur erindi sem hann nefnir: "Fjórðungi bregður til fósturs. Af samspili erfða og umhverfis í krabbameinsmyndun. "

47. fundur, 1. júlí: Skilafundur/stjórnarskipti. Skýrsla forseta RR.