Dagskrá

Orkuskipti í samgöngum

Rótarýklúbbur Reykjavíkur - Guðni A. Jóhannesson, Orkumálastjóri.


 - 20. jún. 2018 


12:00 - 13:15


Radison SAS Hótel Saga, Hagatorgi - Katla 2. hæð Guðni A. Jóhannesson, Orkumálastjóri, mun flytja erindið - Orkuskipti í samgöngum. 

Uppbygging Landspítala-tækifæri og áskoranir&

Radison SAS Hótel Saga, Hagatorgi - Katla 2. hæð 
6.júní kl. 12:00
dr. Sigríður Gunnarsdóttir prófessor og framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum mun flyta erindið - Uppbygging Landspítala-tækifæri og áskoranir 

Dagskrá funda apríl til júní 2018

Yfirlit funda:

Rótarýklúbbur Reykjavíkur - Steinunn Þórðardótti, öldrunarlæknir.

 30. maí 2018 kl.12:00

Staðsetning: Radison SAS Hótel Saga, Hagatorgi - Katla 2. hæð Steinunn Þórðardóttir, öldrunarlæknir, flytur fyrirlesturinn - Alzheimer sjúkdómur - er lækning á næsta leiti?

 





Rótarýklúbbur Reykjavíkur - Magnús Gottfreðsson læknir.

 2. maí. 2018 kl.12:00

Staðsetning: Radison SAS Hótel Saga, Hagatorgi - Katla 2. hæð Magnús Gottfreðsson, læknir , mun flytja erindi sem hann nefnir: Verður Ísland fyrst landa heims til að útrýma lifrarbólgu C?



Rótarýklúbbur Reykjavíkur - Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur á Raunvísindastofnun HÍ.

 25. apr. 2018 kl.12:00

Staðsetning: Radison SAS Hótel Saga, Hagatorgi - Katla 2. hæð Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur á Raunvísindastofnun HÍ, mun flytja erindi um Stephen Hawking og framlag hans til skilnings á eðlisfræði alheimsins.




Rótarýklúbbur Reykjavíkur - EinarStefánsson prófessor

 - 18. apr. 2018 

12:00 - 13:15

Radison SAS Hótel Saga, Hagatorgi - Katla 2. hæð 

Einar Stefánsson, félagi okkar mun flytja erindi sitt í þessari viku og nefnir hann erindið „Nýsköpunarfyrirtækið Oculis“.



Rótarýklúbbur Reykjavíkur - Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor við Háskóla Íslands

 - 11. apr. 2018 

12:00 - 13:15

Radison SAS Hótel Saga, Hagatorgi - Katla 2. hæð 

Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor við Háskóla Íslands og félagi í Rótarýklúbb Reykjavíkur mun flytja erindi um rannsóknina „Áfallasaga kvenna“. 


Rótarýklúbbur Reykjavíkur - Guðjón Atli Auðunsson hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands - 04. apr. 2018 
12:00 - 13:15
Radison SAS Hótel Saga, Hagatorgi - Katla 2. hæð 
Guðjón Atli Auðunsson hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun flytja erindi um mengun af völdum plasts og örplasts. Nefnir hann erindið „Úr plasti – og hvað svo?“. 

Dagskrá funda febrúar til mars 2018

Yfirlit funda

7. febr. 2018  Almennur fundur - Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi, fjallar um Mannúð og mildi: Starfsemi Rauða krossins á Íslandi.


14.febr.2018  Almennur fundur - Nanna Magnadóttir lögfræðingur, forstöðumaður Úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála, fjallar Um starf Úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála  

21.febr 2018. Almennur fundur - Hrafnkel Á. Proppé, skipulagsstjóri samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, fjallar um Borgarlínan, nýtt kerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. 


28.febr 2018  Almenur fundur - Arnór Snæbjörnsson, lögfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, fjallar um Smugudeiluna.

7. mars 2018  Menningarkvöld á Grand hóteli

14.mars 2018  Almennur fundur - Ríkharður Ibsen flytur erindi, sem hann nefnir „Kolefnahlutlaust Ísland og Cornell háskóli fyrir 2040“.

21. mars 2018  Almennur fundur - Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Úflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar - ÚTÓN - segir okkur frá landvinningum o.fl. tengt þeim málum

28.mars 2018  Fundur fellur niður

                                                    



Fundir framundan hjá Rótarýklúbbi Reykjavíkur