Dagskrá funda ágúst til nóv 2017
Yirlit funda
16. ágúst Almennur fundur – Baldur Símonarson - „Úr heimi óperunnar“.
23. ágúst Almennur fundur – Fred Mesquita „Hepatitis Zero“.
30. ágúst Almennur fundur – félagi okkar Jón Atli Benediktsson - ,,Staða og stefna Háskóla Íslands"
06. sept. Almennur fundur – Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs. ,,Hvernig geta samfélög elft grunnstoðir fyrir myndun þekkingarkjarna?"
08. sept. Berjaferð
13. sept. Almennur fundur - Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins. -,,Kvennaathvarfið og starfsemi þess."
20. sept. Almennur fundur - Þorkell Sigurlaugsson framkvæmdastjóri Grunnstoða HR. - ,, Niðurstöður Skattsvikanefndar."
27. sept. Almennur fundur - Knútur Óskarsson umdæmisstjóri Rótarý.
04. okt. Almennur fundur - Margrét Ýr Sigurgeirsdóttir formaður Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu. ,, Störf björgunarsveita á suðurlandi".
11. okt. Almennur fundur - Birgir Þór Harðarson blaðamaður hjá Kjarnanum. ,, Norður-Kórea, upphaf og yfirvofandi endir".
18. okt. Almennur fundur - Andrés Jónsson almannatengill fjallar um komandi kosningar.
25. okt. Almennur fundur - dr. Stefán Einarsson, sérfræðingur hjá Umhverfisráðuneytinu, flytur erindi um loftgæði.
01.nóv. Fyrirtækjaheimsókn - Almennur fundur verður í Austurbæ kl. 16:30. Sýningin Tales of Iceland.
8. nóv. Almennur fundur - Engilbert Sigurðsson prófessor í geðlækningum. ,, Tölum um sjálfsvíg".
15.nóv. Almennur fundur - Bjarni Ármannsson flytur erindið „Að kynnast sjálfum sér – Gengið yfir Grænlandsjökul“.