Dagskrá

Dagskrá funda frá nóv 2017- 2018

Yfirlit funda

18. nóv. 2017  Tosca í Íslensku óperunni. Hörpu.      


22. nóv. 2017 Almennur fundur - Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, mun fjalla um 100 ára afmæli                                ráðsins. 


29. nóv.2017 Almennur fundur -HalldórBenjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA fjallar um komandi kjarasamninga

06. des. 2017 Almennur fundur kl 16:30 Heimsókn í fyrirtæki félaga okkar Páls Kr. Pálssonar Ullarverksmiðjuna Glófa/Varma

13. des 2017 Aðalfundur - Kristinn Sigmundsson óperusöngvari segir frá starfi sínu.

20.des 2017  Aðventukvöld kl. 18 í Dómkirkjunni. Jólahlaðborð á Restaurant Reykjavík á eftir.

27.des 2017 Niðjafundur yngri barna- jólafundur kl. 12

7. jan. 2018 Stórtónleikar Rótarý kl. 17 Norðurljósasalur Hörpu

10. jan 2018 Almennur fundur - Ingibjörg Eva Þórisdóttir MPH, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu flytur erindi um ,,Andleg heilsa ungmenna".

17. janúar 2018 Almennur fundur -Árni Páll Árnason, fyrrv. alþingismaður og ráðherra, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Hvernig mun Brexit verða?“

24. janúar 2018  - Lokaður kvöldfundur - innri málefni klúbbsins eru á dagskrá. Þorramatur.

31, janúsr 2018 - Almennur fundur. Már Mixa lektor í fjármálum við HR fjallar um Bitcoin.

Fundir framundan hjá Rótarýklúbbi Reykjavíkur