Markmið klúbbsins

Markmið klúbbsins starfsárið 2013-2014

Samfélagsþjónusta:

  • Veita viðurkenningu, Eldhugann, fyrir brautryðjandastörf í bæjarfélaginu.
  • Styðja uppbyggingu og rekstur Sunnuhlíðar m.a. með setu í fulltrúaráði Sunnuhlíðar.
  • Veita nýstúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi viðurkenningu fyrir góðan námsárangur.
  • Skógrækt í reit klúbbsins á skógræktarsvæði Kópavogskaupstaðar

Alþjóðaþjónusta:

  • Greiðsla í Rótarýsjóðinn verði samkvæmt markmiðum umdæmisins

Klúbbþjónusta:

  • Að fjölga um 10% eða 5 félaga
  • Fjölga konum í klúbbnum.

Starfsþjónusta:

  • Að sjá um kynningu á þeim starfsgreinum sem eiga fulltrúa í klúbbnum

Ungmennaþjónusta:

  • Að taka þátt í og vera með erlendan skiptinema á starfsárinu og senda íslenskan skiptinema utan.

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Markmið klúbbsins starfsárið 2012-2013

Samfélagsþjónusta:

  • Veita viðurkenningu, Eldhugann, fyrir brautryðjandastörf í bæjarfélaginu.
  • Styðja uppbyggingu og rekstur Sunnuhlíðar m.a. með setu í fulltrúaráði Sunnuhlíðar.
  • Veita nýstúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi viðurkenningu fyrir góðan námsárangur.
  • Skógrækt í reit klúbbsins á skógræktarsvæði Kópavogskaupstaðar

Alþjóðaþjónusta:

  • Greiðsla í Rótarýsjóðinn verði samkvæmt markmiðum umdæmisins

Klúbbþjónusta:

  • Fjölga félögum um 8

Starfsþjónusta:

  • Hvetja til þátttöku í starfshópaskiptum

Ungmennaþjónusta:

  • Stuðningur við Rótaract

-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Markmið klúbbsins starfsárið 2011-2012

Samfélagsþjónusta:

  • Veita viðurkenningu, Eldhugann, fyrir brautryðjandastörf í bæjarfélaginu.
  • Styðja uppbyggingu og rekstur Sunnuhlíðar m.a. með setu í fulltrúaráði Sunnuhlíðar.
  • Veita nýstúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi viðurkenningu fyrir góðan námsárangur.
  • Skógrækt í reit klúbbsins á skógræktarsvæði Kópavogskaupstaðar

Alþjóðaþjónusta:

  • Greiðsla í Rótarýsjóðinn verði samkvæmt markmiðum umdæmisins

Klúbbþjónusta:

  • Fjölga félögum um 8

Starfsþjónusta:

·         Hvetja til þátttöku í starfshópaskiptum

Ungmennaþjónusta:

·         Stuðningur við Rótaract

---------------------------------------------------------------------------------------------------

Markmið klúbbsins starfsárið 2010-2011

Samfélagsþjónusta í Kópavogi:

  • Veita viðurkenningu, Eldhugann, fyrir brautryðjandastörf í bæjarfélaginu.
  • Veita viðurkenningu fyrir fræðandi og velfluttan fyrirlestur í klúbbnum.
  • Styðja uppbyggingu og rekstur Sunnuhlíðar m.a. með setu í fulltrúaráði Sunnuhlíðar.
  • Veita nýstúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi viðurkenningu fyrir góðan námsárangur.

Alþjóðaþjónusta:

  • Árlegt framlag í rótarýsjóðinn verði 3000 $
  • Vera tilbúinn til þess  að taka þátt í alþjóðlegu verkefni, sem fellur að hugsjónum hreyfingarinnar, ef eftir því verður leitað eða ef upp kemur vilji til þess innan klúbbsins.

Klúbbþjónusta:

  • Fjölga félögum um 10, með sérstakari áherslu á að auka hlut kvenna.
  • Stuðla að aukinni fundarsókn.
  • Halda 46 vel undirbúna félagsfundi á starfsárinu, með dyggri aðstoð kjörinna nefnda.
  • Koma á samskiptum á milli kjörinna nefnda á netinu.
  • Færa félaga sem býður hópnum, af einhverju tilefni, í móttöku gjöf í nafni klúbbsins.
  • Geta þeirra 3ja mín ræðumanna sem halda sig innan tímarammans í ársskýrslu klúbbsins.
  • Hafa á heimasíðu klúbbsins allar nauðsynlegar upplýsingar um starfsemina.
  • Styðja útgáfu á 50 ára sögu klúbbsins.