Heiðursfélagar
Heiðursfélagar Rótarýklúbbs Kópavogs frá stofnun
Eftirtaldir félagar klúbbsins hafa verið útnefndir heiðursfélagar í Rótarýklúbbi Kópavogs. Þessi samantekt var gerð í aðdraganda 50 ára afmælis klúbbsins, en hugsanlega vantar einhver nöfn frá upphafsárum klúbbsins.
- Gunnar Árnason
- Frímann Jónasson
- Einar Vídalín
- Jón F. Hjartar
- Sigurjón Björnsson
- Sveinn A. Sæmundsson
- Pétur Maack Þorsteinsson
- Eggert Steinsen
- Ásgeir Jóhannesson
- Ólafur Tómasson
Frá vinstri: Ásgeir Jóhannesson og Ólafur Tómasson, einu eftirlifandi heiðursfélagarnir á 50 ára afmæli klúbbsins.
Á 50 ára afmælishátíð klúbbsins 6. febrúar 2011 voru eftirtaldir 5 félagar útnefndir heiðursfélagar:
- Sigurður R. Guðjónsson
- Sigurður Jónsson
- Sveinbjörn Pétursson
- Werner Rasmusson
- Þórhallur Þ. Jónsson
Á myndinni frá vinstri: Sigurður R Guðjónsson, Sigurður Jónsson, Þórhallur, Werner, Sveinbjörn og Helgi Laxdal, forseti klúbbsins.
Á jólafundi klúbbsins 19. desember 2017 var útnefndur heiðursfélagi
- Jón Höskuldsson