Forsetar frá stofnun klúbbsins
Eftirtaldir félagar hafa gegnt embætti forseta klúbbsins frá stofnun hans:
Nr | Starfsár | Nafn, starfsheiti |
1 | 1961-1962 | Guttormur Sigurbjörnsson, skattstjóri |
2 | 1962-1963 | Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti |
3 | 1963-1964 | Einar G. E. Sæmundsson, skógfræðingur |
4 | 1964-1965 | Gísli Þorkelssson, efnaverkfræðingur |
5 | 1965-1966 | Þorvarður Árnason, forstjóri |
6 | 1966-1967 | Gunnar Árnason, sóknarprestur |
7 | 1967-1968 | Eggert Steinsen, rafmagnsverkfræðingur |
8 | 1968-1969 | Jóhann Schröder, garðyrkjumaður |
9 | 1969-1970 | Pétur Maack Þorsteinsson, bifvélavirkjameistari |
10 | 1970-1971 | Sveinn A. Sæmundsson, blikksmíðameistari |
11 | 1971-1972 | Frímann Jónasson, skólastjóri |
12 | 1972-1973 | Oddur A. Sigurjónsson, skólastjóri |
13 | 1973-1974 | Guðmundur Óskarsson, verkfræðingur |
14 | 1974-1975 | Guðmundur Arason, járnsmíðameistari |
15 | 1975-1976 | Gottfreð Árnason, viðskiptafræðingur |
16 | 1976-1977 | Björn Magnússon, skrifstofustjóri |
17 | 1977-1978 | Sigurður Helgason, lögmaður |
18 | 1978-1979 | Ásgeir Jóhannesson, forstjóri |
19 | 1979-1980 | Árni Guðjónsson, lögmaður |
20 | 1980-1981 | Björn Gestsson, forstöðumaður |
21 | 1981-1982 | Hreinn Hauksson, framkvæmdastjóri |
22 | 1982-1983 | Ólafur Tómasson, póst- og símamálastjóri |
23 | 1983-1984 | Páll Bjarnason, prentari |
24 | 1984-1985 | Páll Hannesson, verkfræðingur |
25 | 1985-1986 | Sigurður R. Guðjónsson, rafvirkjameistari |
26 | 1986-1987 | Guðmundur Ólafsson, rafmagnsverkfræðingur |
27 | 1987-1988 | Werner Rasmusson, lyfsali |
28 | 1988-1989 | Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri |
29 | 1989-1990 | Úlfar Helgason, tannlæknir |
30 | 1990-1991 | Guðmundur Arason, verkfræðingur |
31 | 1991-1992 | Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur |
32 | 1992-1993 | Jón Guðlaugur Magnússon, framkvæmdastjóri |
33 | 1993-1994 | Júlíus Stefánsson, útgerðarmaður |
34 | 1994-1995 | Baldur Líndal, efnafræðingur |
35 | 1995-1996 | Benjamín Magnússon, arkitekt |
36 | 1996-1997 | J. Ingimar Hansson, verkfræðingur |
37 | 1997-1998 | Haukur Hauksson, rafmagnsverkfræðingur |
38 | 1998-1999 | Árni B. Jónasson, verkfræðingur |
39 | 1999-2000 | Haraldur Friðriksson, bakarameistari |
40 | 2000-2001 | Guðmundur Þ. Jónasson, kaupmaður |
41 | 2001-2002 | Vilhjálmur Einarsson, fasteignasali |
42 | 2002-2003 | Kristófer Þorleifsson, læknir |
43 | 2003-2004 | Jóhann Árnason, framkvæmdastjóri |
44 | 2004-2005 | Hreinn Bergsveinsson, deildarstjóri |
45 | 2005-2006 | Gylfi Gröndal, rithöfundur |
46 | 2006-2007 | Þórir Ólafsson, rektor |
47 | 2007-2008 | Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðingur |
48 | 2008-2009 | Guðmundur Jens Þorvarðarson, endurskoðandi |
49 | 2009-2010 | Haukur Ingibergsson, forstjóri |
50 |
2010-2011 |
Helgi Laxdal, vélstjóri |
51 | 2011-2012 | Magnús Már Harðarson, ráðgjafi |
52 | 2012-2013 | Eiríkur Jón Líndal, sálfræðingur |
53 | 2013-2014 | Jón Ögmundsson, lögmaður |
54 | 2014-2015 | Helgi Sigurðsson, læknir |
55 | 2015-2016 | Bryndís Hagan Torfadóttir |
56 | 2016-2017 | Sigfinnur Þorleifsson |
57 | 2017-2018 | Jón Emilsson |
58 | 2018-2019 | |
59 | 2019-2020 |