Um klúbbinn
Rótarýklúbbur Kópavogs
Rótarýklúbbur Kópavogs var stofnaður 6. febrúar 1961
Móðurklúbbur var Rótarýklúbbur Reykjavíkur
Stofnbréf klúbbsins var gefið út _____og er nr _____
Fullgildingarskjal Rotary International var afhent 10. október 1961.
Klúbbnúmer: 9808 í umdæmi 1360
Kennitala: 500876-0189 Banki: 1135-05-762880
Netfang klúbbsins: kopavogur@rotary.is
Fundarstaður: Café Atlanta, Hlíðasmára 3, 1. hæð
Fundartími: Þriðjudagar kl. 17:30 - 18:30 (húsið opnar kl. 17:00)