Innra félagsstarf
Ferðalög, golf o.fl.
Hér er fjallað um þá starfsemi klúbbsins, sem lýtur að því að efla félagsandann og samstöðu innan klúbbsins. Ferðalög, bæði innanlands og til útlanda, skipa hér háan sess.
Ekki getur farið hjá því að skáld og hagyrðingar finnist í félagsskap eins og Rótarý. Í þessum kafla er að finna nokkur sýnishorn.
Á síðari árum hefur golfíþróttinni vaxið mjög fiskur um hrygg, bæði á landsvísu en ekki síður innan Rótarýklúbbs Kópavogs.