Rotaract

Rótaract klúbbar

Ungmennaklúbbar

Rotaract logoÍ mörgum löndum hafa rótaryklúbbar eða klúbbfélagar gengist fyrir stofnun æskulýðsklúbba. Tilgangurinn með stofnun og starfi þessara æskulýðsklúbba er að gera ungu fólki grein fyrir siðgæðishugsjónum rótarýs: betri kynnum manna og þjóða í milli, þjónustuþeli i viðskiptum, friðarvilja og réttlætiskennd. 

Rótaract er klúbbur ungmenna 18-30 ára sem starfar í ábyrgð eins rótarýklúbbs. Rótaract klúbbum fjölgar mikið í heiminum og nú eru um 7000 klúbbar í um 164 löngum.
Fyrsti rótaractklúbburinn á Íslandi, Geysir var stofnaður 2008.

Heimasíðu hans má sjá hér.

Nánari upplýsingar um Rótaract klúbba er að finna á síðu Rotary International Rotaract

Æskilegt er að Rotaract félagar verði almennir rotarýfélagar þegar þeir hafa aldur til.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning