Umdæmisráð

Umdæmisráð

Umdæmisstjóri hefur sér til fulltingis umdæmisráð sem aðstoðar hann við töku ákvarðana og framkvæmd mála.

Ráðið skipa: starfandi umdæmisstjóri, sem er formaður ráðsins, verðandi umdæmisstjóri, tilnefndur umdæmisstjóri og fjórir fyrrverandi umdæmisstjórar. . Umdæmisráð fundar reglulega 4-6 sinnum á hverju starfsári.

Kynningarrit í tilefni af 100 ára afmæli Rótarý




Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning