Á fyrsta reglulegum fundi klúbbsins þann 11. júní var kosið um nýtt nafn á klúbbnum. Ákveðið var að tengja nafnið við Hofstaðabæinn og heitir klúbburinn því Rótarýklubburinn Hof-Garðabær
Lesa meiraNýr rótarýklúbbur var stofnaður í Garðabæ í morgun, fimmtudaginn 4. júní. Er það morgunverðarklúbbur og nú þegar hafa 26 félagar gengið í hann. Gísli Bergsveinn Ívarsson, sem verið hefur félagi í Rkl Árbæjar, verður forseti nýja klúbbsins, sem hefur ekki enn verið gefið nafn.
Lesa meira