Fréttir
Halla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri samhæfingarsviðs, staðgengill forstjóra Samgöngustofu og Geir Þór Geirsson, deildarstjóri skipaeftirlits og leyfisveitinga, farsvið Samgöngustofu.
Gestir okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 16. mars 2017 verða Halla Sigrún og
Geir Þór frá Samgöngustofu sem ætla að tala um umferðina, öryggismál
o.s.frv. Fáum lifandi frásagnir í máli og myndum, tölfræðin verður með
en ekki síst áróðursmyndbönd sem verða sýnd. Lifandi og skemmtilegur
fyrirlestur. Veit að allir hafa áhuga á að heyra hvað þetta góða fólk
hefur fram að færa.