Fréttir
Seðlabanki Íslands Athugið breyttan fundartíma, kl. 08:00 - 09:00.
Fimmtudaginn 9. mars förum við í heimsókn í Seðlabankann. Það verður
tekið vel á móti okkur og við fáum kynningu á hlutverki Seðlabankans,
fáum að skoða myntsafnið og förum um húsið, allt eins og tími vinnst
til.