Fréttir
Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari.
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 26. janúar n.k. verður Kolbrún
Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari og mun fjalla um starf sitt og
helstu áskoranir.
23.1.2017