Fréttir
Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 19. janúar er Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi sem heldur fyrirlestur um forvarnir, eiturlyf og afleiðingar af neyslu.
16.1.2017