Fréttir
Ása Marin Hafsteinsdóttir, höfundur skálduðu ferðasögunnar Vegur vindsins buen camino
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 8. desember er Ása Marin Hafsteinsdóttir, höfundur skálduðu ferðasögunnar Vegur
vindsins buen camino. Hún verður með kynningu á Jakobsveginum. Með myndum og sögum af veginum fer hún yfir það
hvernig hún upplifði Jakobsveginn, les upp úr Vegi vindsins og segir
okkur frá því hvar bragðbestu súkkulaðikökuna er að finna á veginum.
Önnur skáldsaga höfundar er nýútkomin út og heitir hún Og aftur deyr hún. Ása Marin mun lesa brot úr þeirri bók í lok kynningar.
Önnur skáldsaga höfundar er nýútkomin út og heitir hún Og aftur deyr hún. Ása Marin mun lesa brot úr þeirri bók í lok kynningar.