Fréttir
Már Guðmundsson seðlabankastjóri
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 24. nóvember verður Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Hann mun ræða við okkur um hver staðan er á losun fjármagnshafta.
21.11.2016
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 24. nóvember verður Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Hann mun ræða við okkur um hver staðan er á losun fjármagnshafta.