Fréttir
Ragnar Axelsson ljósmyndari
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 17. nóvember er Ragnar Axelsson "Rax" ljósmyndari. Ragnar ætlar að ræða ljósmyndun á norðurslóðum sem byggt er á bók hans Andlit norðursins. Hann mun leggja áherslu á Grænland.