Fréttir
Gunnur Elísa Þórisdóttir
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 20. október er Gunnur Elísa Þórisdóttir en
hún ætlar í máli og myndum að segja okkur frá ferð á vegum
Rótarýhreyfingarinnar í sumarbúðir á norður – Ítalíu s.l. sumar.
17.10.2016