Fréttir
Gunnlaug Thorlacius formaður Geðverndarfélags Íslands
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 13. október verður Gunnlaug Thorlacius formaður Geðverndarfélags Íslands, félagsráðgjafi og verkefnastjóri á Landspítala Háskólasjúkrahúsi.
Hún mun fjalla um efnið „Áföll – skipta þau máli“
Rætt verður um áhrif og afleiðingar áfalla í bernsku.
Hún mun fjalla um efnið „Áföll – skipta þau máli“
Rætt verður um áhrif og afleiðingar áfalla í bernsku.