Fréttir
Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir og sérfræðingur í fíknlækningum.
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 15. september verður Valgerður Rúnarsdóttir og ætlar hún
að ræða um hinar mörgu hliðar fíknar. Valgerður er yfirlæknir á
sjúkrahúsinu Vogi og sérfræðingur í fíknlækningum.