Fréttir
Guðni Gíslason
Gestur okkar á Rótarýfundi fimmtudaginn 25. ágúst er Guðni Gíslason. Hann mun ræða
nýja blaðið sitt Fjarðarfréttir og einnig kynna breytingar á nýrri
heimasíðu Rótarý
23.8.2016